10.1.2009 | 23:23
Þekkingaskortur, hroki eða hvað?
Í janúar 2004 skrifaði þáverandi heilbrigðisráðherra
(veikindamálaráðherra!) ásamt öðrum heilbrigðisráðherrum í Evrópu undir samkomulag þess efnis eða ekkert skyldi framkæmt án samráðs við hlutaðeigandi, þ.e. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR - Helsinki sáttmálinn. En hvað?... ekki hefur samkomulagið verið fellt úr gildi. Veit núverandi ráðherra ekki um þennan gjörning? Hafa embættismenn (raunverulegir valdhafar oft og einatt) ráðuneytisins ekki upplýst um þessa skyldu ráðherra á því 1 1/2 ári sem hann hefur setið í embætti. Breytir í sjálfsögðu ekki öllu. Það er spurning um að aðiliar séu sjálfum sér samkæmir í orði og á borði. Hér er ákall um skynsamlega viðhorfsbreytingu sem leiðir af sér auðveldari og ásættanlegri útkomu í hagræðingarlegu tilliti. Ekki heimskulegur hroki sem er sú birtingarmynd sem hefur blasað við okkar ítrekað með þeim tilskipunum sem yfir þjóðina er látið er ganga.
Fullur salur í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.