Þekkingaskortur, hroki... eða?

Í janúar 2004 skrifaði þáverandi heilbrigðisráðherra (veikindamálaráðherra!) ásamt öðrum heilbrigðisráðherrumí Evrópu undir samkomulag þess efnis eða ekkert skyldi framkæmt án samráðs viðhlutaðeigandi, þ.e. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR - Helsinki sáttmálinn. En hvað?...ekki hefur samkomulagið verið fellt úr gildi. Veit núverandi ráðherra ekki umþennan gjörning? Hafa embættismenn (raunverulegir valdhafar oft og einatt)ráðuneytisins ekki upplýst um þessa skyldu ráðherra á því 1 1/2 ári sem hannhefur setið í embætti. Breytir í sjálfsögðu ekki öllu. Það er spurning um aðaðiliar séu sjálfum sér samkæmir í orði og á borði. Hér er ákall um skynsamlegaviðhorfsbreytingu sem leiðir af sér auðveldari og ásættanlegri útkomu í hagræðingarlegutilliti. Ekki heimskulegur hroki sem er sú birtingarmynd sem hefur blasað viðokkar ítrekað með þeim tilskipunum sem yfir þjóðina er látin ganga.


mbl.is Harma breytingar á St. Jósefsspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: doddý

þetta virðist vera hroki og yfirgangur. maðurinn er með söfnuð að baki sér við að standa í lappirnar. guðlaugur ætlar að flytja þjónustuna til íhaldsvina sinna hvað sem það kostar. það kostar td milljarða að breyta st jó í öldrunarstofnun og guðlaugur veit það. áratuga uppbygging þjónustu á heimsmælikvarða í hafnarfirði skiptir hann engu máli. kv d

doddý, 11.1.2009 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Magnússon
Sveinn Magnússon

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband